Fim
13 Des

Jólastuð

með Samúel Jón Samúelsson Big Band og gestasöngvurum

Gamla Bíó
Kaupa Miða

Jólastuð

með Samúel Jón Samúelsson Big Band og gestasöngvurum

JÓLASTUÐ með Samúel Jón Samúelsson Big Band og gestum í Gamla Bíó 13. des

Gestasöngvarar verða Valdimar Guðmundsson, Bryndísi Jakobsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Magga Stína og Bogomil Font

Komdu þér í hið eina sanna Jólastuð með Stórsveit Samma og gestum í Gamla Bíói fimmtudaginn 13. desember.

Í fyrra voru þau Valdimar Guðmundsson og Bryndís Jakobsdóttir gestir fyrir uppseldu Gamla Bíói og nú verður leikurinn endurtekinn með enn fleirrum en ásamt þeim fyrrnefndu mæta þau Bogomil Font, Magga Stína og Sigurður Guðmundssson og flytja jólalög úr ýmsum áttum sem söngvarar eins og Stevie Wonder, Donny Hathaway, Ella Fitzgerald, Michael Jackson, Frank Sinatra ofl fluttu á sínum tíma. Hljómsveitin er skipuð 14 úrvals hljóðfæraleikurum.

Jazz, Funk & Soul Jóla veisla sem kemur þér í sannkallað Jólastuð

Þess má geta að Last Christmas í flutningi Stórsveitar Samma og Valdimars fór í fyrsta sæti vinsældarlista Rásar 2 í fyrra.

Þá var Samúel tónlistarstjóri Gloomy holiday jólatónleikanna í Hörpu í fyrra sem voru valdir tónlistarviðburður ársins á íslensku tónlistarverðlaununum í ár.