14.júní-5.júlí

SAGA MUSIC 101

SAGA MUSIC 101 - A MUSICAL JOURNEY OF THE SAGA AGE

Gamla Bíó
Kaupa miða

SAGA MUSIC 101

SAGA MUSIC 101 - A MUSICAL JOURNEY OF THE SAGA AGE

*Íslenska fyrir neðan*

The idea for Saga Music was ignited some 25 years ago when musician Valgeir Guðjónsson, sailed on Gaia, a marvellous 30 meter Viking longship, from Bergen Norway to Kirkwall on the Orkney Islands. Valgeir is one of Iceland's foremost musical talents, a performer, composer and lyricist of rare magnitude. In Saga Music, we circle above the North Atlantic Region, observing the behaviour and mindset of in the Saga Age people: The Will to Survive, Family Bonds, Emotions, Creative Achievments, Love and Betrayal, Brutality and Mercy, Generosity and Greed, Different Religions andother familiar topics. ACT ONE focuses on some very important Saga Icons. ACT TWO tells a Saga of Killings and a Blood Revenge Cycle that is finally concluded with a Duel at the Parliament in Þingvellir.

//

Mögnuð tónlist og textar Valgeirs Guðjónssonar um minni og manngerðir fornsagna og goðafræði. Sýningin fer fram á ensku, en hentar íslenskum áhorfendum ekki síður en erlendum gestum. Hægt er að snæða létta máltíð með drykk á undan sýningu.

Sagnasvið landnámsaldar kviknar til lífsins í tali og tónum á sviði Gamla bíós. Valgeir Guðjónsson, Dagný Halla Björnsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson flytja lög og texta Valgeirs um fólkið sem hélt út í óvissuna í leit að betra lífi.

Erkitýpur sögualdar ganga aftur í seiðandi söngtónlist sem bregður birtu á margslungið mannlíf og hugarheim hinna fyrstu Íslendinga.

Verð: 4.700 kr. en með súpu & drykk 7.500 kr. (val um kjötsúpu, sjávarréttarsúpu og grænmetissúpu)