Fim
8 Júní

Vök - Útgáfutónleikar

Vök - Útgáfutónleikar

Gamla Bíó
Kaupa miða

Vök - Útgáfutónleikar

Vök - Útgáfutónleikar

Hljómsveitin Vök fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með útgáfutónleikum í Gamla Bíói fimmtudagskvöldið 8. júní 2017.

Vök hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá því að þau unnu Músíktilraunir 2013. Síðan þá hefur sveitin sent frá sér tvær stuttskífur (EP) og hefur lögum þeirra verið streymt yfir 10 milljón sinnum á Spotify.

Sveitin verður sjóðandi heit á þessum útgáfutónleikum eftir fjögurra vikna tónleikaferð um Evrópu.

Auður hitar upp