Lau
18 Ágúst

Babies ball á Menningarnótt

Gamla Bíó

Babies ball á Menningarnótt

Snillingarnir í Babies flokknum ætla að trylla allt beint eftir flugeldasýninguna á Menningarnótt líkt og í fyrra. Stuðbandið hefur getið sér gott orð fyrir líflegt tónleikahald. Babies er cover-ballhljómsveit sem gerir mikið stuð og mikið gaman. Þau spila fjölbreytta tónlist, allt frá fiftís lögum til laga sem gefin voru út í fyrra. Það ætti enginn að láta þessa veislu framhjá sér fara!

"Babies will make you dance! Babies will make you shake! Babies will make you groove!"

Frítt inn og allir velkomnir! (18 ára og yngri í fylgd með fullorðnum)