Lau
18 Ágúst

Menningarnótt í Petersen svítunni

Petersen svítan

Menningarnótt í Petersen svítunni

Það verður heldur betur líf og fjör hjá okkur í Petersen svítunni á Menningarnótt!

kl.15.00 - Geir Ólafs
kl.16.00 - Bartónar
kl.17.00 - Blúsrokk: Bjöggi Ploder og félagar
kl.18.00 - Omotrack
kl.19.00 - Lindy Hop
kl.20.00 - DJ Atli Már
kl.23.00 - DJ Ýmir

Grillið er opið frá kl.12-21

Frítt inn og allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur!