Í Gamla Bíó á næstunniGamla bíó


Hið sögufræga og fallega hús í hjarta Reykjavíkur, Gamla bíó, er um þessar mundir að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga. Með umfangsmiklum framkvæmdum er nú verið að betrumbæta alla aðstöðu sem þjóna mun nútíma þörfum en um leið er haldið í upprunalegu hönnun og virðuleika. Þannig mun notagildi Gamla bíós aukast verulega þar sem hægt verður að halda fjölbreytta viðburði og um leið mun húsið gæða mannlífið og menningu í miðbænum ennfrekara lífi.

Ný heimasíða er í vinnslu en ef þú ert að skipuleggja viðburð eða vantar að nálagst frekari upplýsingar, þá ert hægt að hafa samband við
Guffa - guffi (hjá) gamlabio.is S. 8928583
Úlfari - ulli (hjá) gamlabio.is S. 8225016
Ásu - asa (hjá) gamlabio.is S. 6927184