KBE kynnir - í samstarfi við Red Bull:
HERRA HNETUSMJÖR Í GAMLA BÍÓ
Það þarf ekki að kynna Herra Hnetusmjör fyrir landsmönnum en hann hefur setið fast á toppnum síðustu ár.
Þetta eru fyrstu solo tónleikar hans í Gamla Bíó og mun hann fara alveg frá 2014 - 2020 í lagavali.
Honum til halds og trausts verður enginn annar en DJ Spegill ásamt vel völdum gestum.
Þann 18. október verður enginn svikinn, hvort sem þú ert rótgróinn aðdáandi eða einfaldlega stemmingsmanneskja.
Miðasala auglýst von bráðar.
KÓPBOIS.
18+
Back to All Events
Earlier Event: October 17
Eyjólfur “Eyfi” Kristjánsson
Later Event: October 25
Björn Bragi Djöfulsson