JÓLASTUÐ með Samúel Jón Samúelsson Big Band og gestum í Gamla Bíó miðvikudagskvöldið 18. des kl 21:00 (húsið opnar 20:30)
Sérstakir gestir í ár verða þau Júníus Meyvant, Bryndís Jakobsdóttir, Bogomil Font, Valdimar Guðmundsson, Magga Stína, Kraftgalli og Þorleifur Gaukur Davíðsson.
Jólalög úr ýmsum áttum sem söngvarar eins og Stevie Wonder, Donny Hathaway, Ella Fitzgerald, Michael Jackson, Frank Sinatra ofl fluttu á sínum tíma í bland við "funky christmas" instrumental smelli. Hljómsveitin er skipuð 14 úrvals hljóðfæraleikurum.
Jazz, Funk & Soul Jóla veisla sem kemur þér í sannkallað Jólastuð
Back to All Events
Earlier Event: December 14
Prins Jóló
Later Event: December 19
Skálmöld - 10 year anniversary