Back to All Events

Undir Berum Himni í Gamla bíó


Undir Berum HImni GB.png

Laugardaginn 21.sept ætlum við að halda dansveislu í Gamla bíó, kveðja & fagna frábærum ~ Undir Berum Himni ~ kvöldum í sumar og bjóða haustið velkomið!

DJ'arnir sem koma fram eru:
Simon fknhndsm
Fusion Groove
Dj Katla
DJ Andrés
Daddi Disco

Húsið opnar kl.21 - komdu & dansaðu!

Góð tilboð á barnum!

FRÍTT INN!

Earlier Event: September 21
Klikkuð menning
Later Event: September 26
Björn Bragi Djöfulsson