Back to All Events

DAY 3578

Malora hefur lokað sig inni í ævintýraheimi. Hún drattast á fætur á hverjum morgni og leikurinn hefst, leikurinn sem hún hefur leikið í 3578 daga. Hvað er raunveruleiki og hvað er draumur? Hver er þessi maður sem birtist henni aftur og aftur?

DAY 3578 er nýtt ævintýranlegt tónleikhúsverk byggt á tónlist Fabúlu. Um er að ræða tónlist frá öllum hennar ferli, allt frá fyrstu plötu sem gefin var út 1996 til óútgefinna nýrra verka.

www.fabula.is

ATH! Forsölutilboð gildir til 10. nóvember! Eftir það hækkar miðaverð í 4900 krónur

Tónlist og textar: Fabúla - Margrét Kristín Sigurðardóttir
Uppsetning: Sara Martí Guðmundsdóttir og Vala Ómarsdóttir
Höfundur leikmyndar og búninga: Auður Ösp Guðmundsdóttir
Aðstoðarhönnuður leikmyndar og búninga: Embla Vigfúsdóttir
Höfundur ljósa og kvikmynda: Egill Ingibergsson
Hljóðblöndun: Sigurvald Ívar Helgason
Malora: Margrét Kristín Sigurðardóttir
Ástmaðurinn: Guðmundur Elías Knudsen
Hin Malora: Unnur Birna Björnsdóttir


Hljómsveit:
Unnur Birna Björnsdóttir
Jökull Jörgensen
Jón Geir Jóhannsson
Björn Thoroddsen

Í sýningunni er notað myndefni frá Georges Méliès

Sýningin er styrkt af Sviðslistasjóði Menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg

Earlier Event: November 18
Hellisbúinn 30 ára
Later Event: November 25
Hlið við hlið