Back to All Events

DAY 3578

Malora hefur lokað sig inni í ævintýraheimi. Hún drattast á fætur á hverjum morgni og leikurinn hefst, leikurinn sem hún hefur leikið í 3578 daga. Hvað er raunveruleiki og hvað er draumur? Hver er þessi maður sem birtist henni aftur og aftur?

DAY 3578 er nýtt ævintýranlegt tónleikhúsverk byggt á tónlist Fabúlu. Um er að ræða tónlist frá öllum hennar ferli, allt frá fyrstu plötu sem gefin var út 1996 til óútgefinna nýrra verka.

www.fabula.is

Tónlist og textar: Fabúla - Margrét Kristín Sigurðardóttir
Uppsetning: Sara Martí Guðmundsdóttir og Vala Ómarsdóttir
Höfundur leikmyndar og búninga: Auður Ösp Guðmundsdóttir
Aðstoðarhönnuður leikmyndar og búninga: Embla Vigfúsdóttir
Höfundur ljósa og kvikmynda: Egill Ingibergsson
Hljóðblöndun: Sigurvald Ívar Helgason
Malora: Margrét Kristín Sigurðardóttir
Ástmaðurinn: Guðmundur Elías Knudsen
Hin Malora: Unnur Birna Björnsdóttir


Hljómsveit:
Unnur Birna Björnsdóttir
Jökull Jörgensen
Jón Geir Jóhannsson
Björn Thoroddsen

Í sýningunni er notað myndefni frá Georges Méliès

Sýningin er styrkt af Sviðslistasjóði Menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg

Earlier Event: December 23
Þorláksmessutónleikar Jónasar Sig
Later Event: September 16
MAMMÚT og Kælan Mikla