Back to All Events

Ég & Hún - Jólastund

égoghun.jpg

🎄 Dúettinn Ég & Hún skipa þær Erla Ösp Hafþórsdóttir & Anna Bergljót Böðvarsdóttir, í þetta skiptið ætlar Kjalar Martinsson Kollmar að syngja með okkur & spila á píanó 🎄

🎅 Við ætlum að flytja gamlar jólaperlur í bland við nokkur vel valin nýrri jólalög. Verið velkomin á hugljúfa & góða jólastund saman. 🎅

☃️ Frír aðgangur!! ☃️

Earlier Event: December 5
The Las Vegas Christmas Show
Later Event: December 12
Jólatónleikar í stofunni heima