Back to All Events

Jólatónleikar í stofunni heima

73235804_1682683981869123_4970931647298928640_n.jpg

Malt & Appelsín & L'Oréal Paris kynna: Jólatónleikar í stofunni heima.

Hjónin Camilla Rut & Rafn Hlíðkvist hafa sungið sig inn í hjörtu landsmanna á samfélagmiðlum síðastliðið ár með vikulega liðnum "Sunnudagslögin í stofunni heima".

Nú ætla þau að syngja inn jólin á sinn heimilislega & hjartnæma hátt ásamt Vox Felix kórnum í Gamla bíó.

Taktu þér andartak frá amstri dagsins, komdu inn í hlýjuna & hlustaðu á ljúfa jólatóna þann 12. desember.

Earlier Event: December 5
Ég & Hún - Jólastund
Later Event: December 12
Jólastund með Heiðu Ólafs