Fimmtudaginn 21. nóvember ætlar engin önnur en Helga Möller að halda uppi stemningunni í Petersen svítunni ásamt gítarleikaranum Ásgeiri J. Ásgeirssyni. Helga mun taka sín uppáhalds lög í bland við sín eigin. Helga Möller skemmti gestum Petersen svítunnar síðasta haust og sló heldur betur í gegn! Enginn ætti að láta þetta framhjá sér fara!
Það er tilvalið að mæta snemma og ná happy hour milli kl.16-20!