Back to All Events

Rétt svo - tónleikaröð

76185400_2763127690404292_3382065911266541568_o.jpg

Tónleikaröðin „Rétt svo“ hefst með tónleikum í anddyrinu í Gamla bíói.

Dyrnar opnar uppá gátt, allir velkomnir og tilboð á barnum!
Tónleikarnir hefjast rétt svo eftir kl 21:00
Fram koma: K.óla, Omotrack og Krulla Krullunnar.

Fólk gengur oft allt of hratt í gegnum anddyrið á Gamla bíói. Nú býðst tækifæri til að staldra við í rýminu, skoða listaverkin og taka eftir öllum fallegu smáatriðunum sem anddyrið skartar.

Frítt inn

Sjáumst rétt svo! 🎉

Earlier Event: November 21
Helga Möller
Later Event: November 28
Frönsk kaffihúsastemning