Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans troða upp á Petersen svítunni fimmtudagskvöldið 31. október.
Hljómsveitin leikur fjörugan kokteil af þjóðlögum frá Balkanskaganu sem annáluð er fyrir dulúð og tilfinningahita.
Hljómsveitin fagnar 10 ára starfafmæli á næsta ári og hefur gefið út tvo diska og einn DVD disk á þeim árum sem sveitin hefur starfað.
Hljómsveitina skipa þeir:
Haukur Gröndal klarinett
Ásgeir Ásgeirsson ýmis strengjahljóðfæri
Þorgrímur Jónsson bassi
Erik Qvick slagverk
Frítt inn & allir velkomnir!
Back to All Events
Earlier Event: October 25
Björn Bragi Djöfulsson
Later Event: November 1
Bryan Adams - Heiðurstónleikar