Back to All Events

Sælgætisgerðin - 30 ára afmælistónleikar

Sælgætisgerðin 30 ára afmælistónleikar

Sælgætisgerðin var sýrudjass og fönksveit sem gerði garðinn frægan á árunum 1994-1997. Hljómsveitin spilaði alla sunnudaga í u.þ.b. 2 ár á Glaumbar og var oftar en ekki fullt út úr dyrum.

Hljómsveitin gaf út plötuna Acid jazz og fönk sem var tekin upp live á Glaumbar og komust færri að en vildu. Allir meðlimir sveitarinnar hafa átt nokkuð farsælan feril í tónlist og eru allir virkir í senunni í dag. Það þótti því tími og við hæfi að kalla saman þessa gamalgrónu og miklu stemningssveit.

Húsið opnar kl 20.00 og kl 21.00 Hefst acid jazz og fönkpartý aldarinnar

Earlier Event: September 7
Dikta og Jeff Who?
Later Event: September 26
Sundurlaus samtöl - útgáfutónleikar