Við blásum inn jólin með smoothjazz sveiflu.
Jólabangsarnir koma landsmönnum í fullkomna jólastemningu!
Leiftur jazz í POP-búningi! Farið verður yfir allra helstu jóla- og smoothjazz perlur.
Smoothjazz Jólabangsanna er ómissandi tónlistar veisla fyrir fólk sem vill annan valkost en hina týbísku jólatónleika… Óhætt er að lofa einstakri skemmtun og upplifun
Frábærir tónlistarmenn, djass/poppað jólastuð og stemming!
Glimmerinn á jólakúlunni eru svo tveir frábærir leynigestir!
Skemmtanastjóri og kynnir:
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir
Jólabangsarnir eru:
Saxófónn: Björn Kristinsson
Piano: Þórir Úlfarsson
Gítar : Jónas Orri Matthíasson
Raf Gítar/ austurlensk strengja hljóðfæri: Ásgeir Ásgeirsson
Bassi: Snorri Örn Arnarson
Trommur: Georg Ingi Kulp
Harmónikku leikari: Margrét Arnardóttir
Söngkona:
Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir
Slagverk:
Cheick Ahmed Bangoura
Sérstakur heiðurs Saxófónleikari:
Haukur Gröndal
Frumflutningur góðu molanna:
Björn Syngur
Blásarasveit:
Tenor sax: Róbert Aron Björnsson
Básuna: Elvar Bragi Kristjónsson
Trompet: Tumi Torfason
Í útsetningu: Helga Reynis Jónssonar
Listrænn stjórnandi: Karl Örvarsson
Hljóðmaður: Skapti Þóroddsson
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Tónleikarnir verða svo þann
15 desember.
Húsið mun svo koma til með að opna
19:15 (korter yfir sjö)
Og tónleikar hefjast svo kl. 20:00