Back to All Events

Live from Reykjavík Reykjavik


245800523_10159020393059300_8429698222913172277_n.jpeg

MIÐASALA HEFST 20. OKTÓBER KL. 10
FORSALA HEFST 19. OKTÓBER KL. 10
SKRÁÐU ÞIG Í FORSÖLUNA Á 
icelandairwaves.is/newsletter 

LIVE FROM REYKJAVÍK

Laugardaginn 6. nóvember.
Fjórir tónleikastaðir í miðbæ Reykjavíkur og í beinu streymi um allan heim. 

Laugardaginn 6. nóvember mun Iceland Airwaves endurtaka Live From Reykjavík. Að þessu sinni verður tónleikaveislan ekki aðeins í streymi heldur líka með tónleikagestum á fjórum stöðum: Iðnó, Gamla bíói, Gauknum og Fríkirkjunni. Streymi frá öllum fjórum tónleikum.

Árný Margrét, Aron Can, Ásgeir, Bríet, BSÍ, Reykjavíkurdætur, Emmsjé Gauti, Flott, GDRN, Gugusar, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Júníus Meyvant, John Grant, Laufey og Red Riot.

STREYMISMIÐI - 2.990 kr. (EARLY BIRD FORSALA)
Aðgangur að öllum tónleikum í beinu streymi og VOD í 24 klst.

TÓNLEIKAMIÐI: FRÍKIRKJAN - 4.990 kr. (EARLY BIRD FORSALA)
Tónleikar með John Grant, Laufey, Júníus Meyvant og Árný Margrét

TÓNLEIKAMIÐI: GAMLA BÍÓ - 4.990 kr. (EARLY BIRD FORSALA)
Tónleikar með Ásgeir, Bríet, GDRN og Flott

TÓNLEIKAMIÐI: IÐNÓ - 4.990 kr. (EARLY BIRD FORSALA)
Tónleikar með Aron Can, Hipsumhaps, Red Riot og Emmsjé Gauti

TÓNLEIKAMIÐI: GAUKURINN - 4.990 kr. (EARLY BIRD FORSALA)
Tónleikar með Reykjavíkurdætur, BSÍ, Inspector Spacetime og Gugusar

*Allir tónleikamiðar innihalda streymismiða að auki

Nánari upplýsingar á www.icelandairwaves.is/live