Back to All Events

Þorláksmessutónleikar Jónasar Sig

74804039_2613940085311986_349996481224114176_n.jpg

Jónas Sig heldur árlega Þorláksmessutónleika ásamt hljómsveit sinni í Gamla bíó, á Þorláksmessu að sjálfsögðu, þann 23. desember.
Síðustu ár hefur myndast göldrótt stemning á þessum svo til jólalagalausu tónleikum enda kærleikurinn allt um lykjandi.

Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðaverð 5500 kr.
Miðasala á midi.is

Earlier Event: December 22
Anna Sóley og Mikael Máni
Later Event: December 27
Auður og hljómsveit